Viðbragðsáætlun við slysum

 
NEYÐARNÚMERIÐ ER: 112
 
Slysaáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar

 

  • Kanna meiðslin, fá aðstoð og veita fyrstu hjálp.
  • Kalla til hjúkrunarfræðing ef meiðsli eru minni háttar. Sími 897-5256
  • Hafa samband við foreldra viðkomandi, (sjá nemendalista).

Sími á Heilsugæslu Egilsstöðum: 470 3000/1700. Mat í samráði við lækni/hjúkrunarfræðing hvort flytja á hinn slasaða með björgunarsveitarbíl eða fá sjúkrabíl frá Egilsstöðum.

Ávallt skal gæta þess að veita öðrum nemendum áfallastuðning ef þeir verða vitni af alvarlegu slysi.

Bílstjórar á björgunarsveitarbíl:

  1. Kári Borgar Gsm: 893 2073
  2. Ólafur Hallgrímsson GSM:893 2187
  3. Björn Einar Gíslason GSM: 848 5141
  4. Jökull Magnússon GSM: 897 0960
  5. Jakob Sigurðsson GSM:893 9505


Ef slys ber að höndum í námsferðum eða skólaferðalögum þar sem erfitt er að ná í aðstoð vegna fjarlægðar frá þéttbýli,  þá er hringt á neyðarnúmer 112.

Sími hjá Eiturvörnum: 543 2222