Skóli á grænni grein

 

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra vill auka menntun og þekkingu og efla virðingu fyrir náttúru og umhverfi lands og hafs.

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra vill stuðla að góðri umgengni og sjálfbærri nýtingu allra auðlinda og vinna gegn hvers konar mengun og umhverfisspjöllum

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra vill stuðla að því nemendur og starfsfólk bæti og viðhaldi andlegri og líkamlegri heilsu sinni