Arnar Eggert tónlistargagnrýnandi Íslands gagnrýnir diskin hans Nonna Arngríms

Arnar Eggert á mbl.is
Arnar Eggert á mbl.is
Eins og við flest vitum þá gaf borgfirðingurinn Jón Arngríms, ásamt hljómsveit sinni Nefndinni, út disk á síðastliðnu ári með lögum við ljóð Hákons Aðalsteinssonar og hefur hann selst vel. Nú var Arnar Eggert, sem af mörgum er talinn tónlistargagnrýnandi Íslands að gera opinberan dóm sinn um þennan disk. Með því að smella hérna má sjá myndband af mbl.is þar sem hann fjallar um diskinn. Umfjöllun um disk Nefndarinnar kemur þegar á mínútu 4:20. Til hamingju með þetta Nonni og vonandi hvetur þetta Nefndina til áframhaldandi útgáfu í framtíðinni.

Kíkiði á Nefndina á facebook og þar getið þið pantað eintak af disknum.