Bíó í Fjarðarborg 18.apríl klukkan 20:00

Glæpur og samviska
Glæpur og samviska
Það eru nú einhver ár síðan það hefur verið kvikmyndasýning í Fjarðarborg, en nú verður breyting á en nú stendur til að sýna myndina Glæpur og Samviska, sem er ný íslensk (ekki bara íslensk heldur austfirsk) kvikmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld. Myndin er alfarið tekin upp á Austurlandi og allir leikarar af svæðinu einnig og til gamans má geta þess að Borgfirðingurinn Ásgrímur Ingi er í aukahlutverki í myndinni og Freyja Jónsdóttir syngur í lokalagi myndarinnar. Þetta er magnþrungin mynd um ógæfusamt fólk sem lendir á villigötum.

Aðalleikarar eru:
Sigurður Borgar Arnaldsson
Jón Gunnar Axelsson
Sigurður Ingólfsson
Fjóla Egedía Sverrisson
Anna Björk Hjaltadóttir

Tónlist:
Margrét Eir
Svavar Knútur
Björn Thoroddssen
og fleiri

Trailer úr myndinni




Nokkrar fréttagreinar um myndina;
http://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/03/15/glaepur_og_samviska_a_hvita_tjaldid/
http://www.frettatiminn.is/menning/odaedisverk_a_austurlandi

http://www.visir.is/article/2011703159995
http://kvikmyndir.is/KvikmyndirNews/entry/id/104962
http://east.is/UpplifduAusturland/Vidburdir/Vidburdur/12/