Borgarfjarðarhreppur
auglýsir tímabundið starf verkefnisstjóra fyrir verkefnið Að vera valkostur.
Verkefnið er byggðaþróunarverkefni á Borgarfirði eystra og er starfið afar
fjölbreytt og krefjandi. Starfssvið felur í sér allt mögulegt sem við kemur byggðamálum í hreppnum og
verkefnið er unnið í nánu samstarfi við íbúa Borgarfjarðarhrepps.
Menntunar
og hæfniskröfur:
· Háskólamenntun sem nýtist í
verkefninu
· Sjálfstæð vinnubrögð
· Þekking og áhugi á byggðamálum
· Samstarfshæfni og lipurð í
samskiptum
Umsóknarfrestur
er til 1. febrúar 2017
Frekari
upplýsingar veitir Jón Þórðarson sveitarstjóri
S:472-9999 eða í tölvupóstfangi: borg@eldhorn.is