Búðarleikur

Elstu börnin á leikskólanum eru markvist og ómarkvist að fást við stærðfræði í leikjum sínum. Þar læra þau ýmis hugtök, tölur, mynstur og form. Hlutverkaleikurinn "búðarleikur" er tilvalinn til þessa og þá fá allir að taka þátt, sett er upp verslun og banki og skipt niður í hlutverkin; afgreiðslumaður, bankastjóri og viðskiptavinur.  Hér má sjá myndir.