Kári Borgar og Steinunn í síðustu viku, kampakát með fiskeríið
Fréttasíðunni barst þessi frétt núna fyrir skemmtstu, en Helga Björg sendi inn helstu aflatölur síðustu viku í firðinum. Við
hvetjum áfram alla til þess að senda inn fréttir og annað á síðuna.
(skrifað á fimmtudaginn)
Hér rótfiskast enn á línu, í fyrradag fékk Elvar Tryggva 7155kg á 22 bala, og sló þar með metið hans Óla
Hall frá því um daginn Óli fiskaði líka vel var með 6500kg á 24 bala, en í gær voru töffararnir á Emil með
5200kg á 20 bala. Glettingur sló svo þetta met þegar þau feðginin komu með 8384kg á 24 bala.
Kær kveðja úr firðinum fagra
-Helga Björg