Diskurinn Álfheimar kominn á netið fyrir ykkur til að njóta

Fyrir um 10 árum síðan stóð Kjarvalsstofa fyrir verkefni sem fólst í því að taka nokkrar þekktar álfa og vættasögur úr sveitarfélaginu og gefa þær leiklesnar út á geisladisk. Diskurinn er núna kominn á netið fyrir ykkur til að njóta hvar og hvenær sem er. Umsjón með útgáfu hafði Arngrímur Viðar og leikgerð sagna var í höndum Ásgríms Inga Arngrímssonar.

Leikstjórn: Hinrik Ólafsson ; leikgerð sagna Ásgrímur Ingi Arngrímsson ; leiklestur Ragnheiður Steindórsdóttir, Ólafur Egilsson, Esther T. Casey, Jóhanna Jónas, Valur Freyr Einarsson.

 

Álfheimar [hljóðbók] : sagnadiskur : átta vættasögur frá Borgarfirði eystra / umsjón útgáfu Arngrímur Viðar Ásgeirsson ; textaþýðingar Philip Vogler ; leikstjórn Hinrik Ólafsson ; leikgerð sagna Ásgrímur Ingi Arngrímsson ; leiklestur Ragnheiður Steindórsdóttir, Ólafur Egilsson, Esther T. Casey, Jóhanna Jónas, Valur Freyr Einarsson.

Borgarfjörður eystri : Kjarvalsstofa, 2005. - 1 geisladiskur (CD) (79.56 mín.).