Dyrfjallahlaup UMFB 2017

Stórurð og Dyrfjöll
Stórurð og Dyrfjöll
Á ár verður Ungmennafélag Borgarfjarðar 100 ára og af því tilefni verður margt um skemmtilega viðburði í firðinum. Einn af þeim er Dyrfjallahlaup UMFB sem verður haldið laugardaginn 22. júlí. Þetta er 23 km utanvegarhlaup frá Hólalandi, í Stórurð og þaðan út í Bakkagerðisþorp. Stefnt er að því að þetta hlaup árlegt og verði einn af föstum punktum í sumardagskrá Borgarfjarðar.Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Dyrfjallahlaupsins.

Skráning fer fram á hlaup.is og lokað verður fyrir skráningar á miðnætti 21.júlí 2017.



Dyrfjallahlaupið er á vegum Ungmennafélags Borgarfjarðar og verkefnisstjóri hlaupsins er Inga Fanney Sigurðardóttir sem jafnframt tekur við öllum ábendingum og spurningum er varða hlaupið ingafann@gmail.com.