Hæ hó jibbí jei

Ungmennafélag Borgarfjarðar efnir til hátíðahalda Í tilefni þjóðhátíðardagsins.
Dagskrá:
12:30 Andlitsmálning á heiðinni
13:00 skrúðganga,lagt af stað frá heiðinni og gengið verður upp á fótboltavöll þar sem farið verður í leiki og haft gaman.
Hvetjum alla til að mæta i UMFB litunum og með góða skapið.
Opið verður í Álfakaffi og Fjarðarborg en einnig er:
15.00-17.00 Kaffihlaðborð í Álfheimum

P.S. UMFB bolirnir verða til sölu uppi á velli í þeim stærðum sem til eru

P.S.S Þetta verður þann 17. Júní