Heimasíða ferðaþjónustunnar Borg í Njarðvík komin í loftið

Njarðvíkin
Njarðvíkin
Nú á dögunum opnaði ný heimasíða fyrir ferðaþjónustuna Borg í Njarðvík. Þar er hægt að lesa um staðinn, gistiaðstöðuna og annað sem er í boði hjá Möggu, Kobba og börnum. Verum dugleg að benda fólki á þennan spennandi stað og deila síðunni.

Slóðin er www.borgnjardvik.is