Íbúafundur

Íbúafundur í Fjarðarborg 25. apríl kl. 17:00

Dagskrá:

Fyrirlestur um byggðamál

Þóroddur Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar.

Kynning á verkefninu „Að vera valkostur“, sóknaráætlun fyrir Borgarfjarðarhrepp

Almennar umræður

Léttar veitingar

Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps