Lundadagurinn 2017

Lundinn er kominn í Hafnarhólmann og ætlum við að bjóða hann velkominn á morgun sumardaginn fyrsta klukkan 20.00. Lundahúsið verður opnað og væri gaman að sjá sem flesta.

Borgarfjarðarheppur