Forsíða Glettings
Út er komið stórglæsilegt tölublað af Glettingi, en það er að þessu sinni tileinkað Dyrfjöllum og nánasta umhverfi. Þar er
fjallað um allt milli himins og jarðar og ættu allir að geta fundið eitthvað áhugavert að lesa í þessu blaði.
Í þessu blaði eru Dyrfjöll og nærsvæði þeirra í öndvegi með áherslu á jarðfræði, náttúru- og
dýralíf í Borgarfirði eystra, Víknaslóðum og á Úthéraði. Blaðið er þó ekki einskorðað við
náttúrufar heldur birtast hér einnig greinar sem tengjast menningu og sögu þessa svæðis. Blaðið er að þessu sinni tileinkað minningu
Helga Magnúsar Arngrímssonar.
Hægt er að lesa nánar um þetta tölublað Glettings og panta áskrift á síðunni
www.glettingur.is
Efnisyfirlit
Jarðfræði
- Ágrip af jarðsögu Borgarfjarðar og Loðmundarfjarðar
Lúðvík Eckardt Gústafsson
- Aldursgreining skelja við Selfljót
Ágúst Guðmundsson
- Hvítserkur: fjall sem myndaðist í setskál
Olgeir Sigmarsson
Jarðminjagarðar
Dýralíf
- Fuglalíf á Úthéraði og í Borgarfirði eystra
- Einar Ó. Þorleifsson
- Hreindýr á Borgarfirði og í Víkum
Skarphéðinn G. Þórisson
Byggðasaga
- Höfuðdagsrölt um Geitavíkurbrekkur
- Sigurður Óskar Pálsson
- Á tundurduflaveiðum með breskum tundurduflasérfræðingi, frá Héraðssandi til Loðmundarfjarðar 1941
Bóas S. Eydal
- Því gleymi ég aldrei. Tundurduflið í Sauðabananum
- Jónbjörg Sesselja Eyjólfsdóttir
- Byggðasaga á Víkum við Borgarfjörð eystra
Áskell Heiðar Ásgeirsson
- Loðmundarfjörður (úr ritgerðinni „Byggð og búseta í Loðmundarfirði“)
- Hafþór Snjólfur Helgason
Gróðurfar
- Lyngbúi og súrsmæra - austfirskar plöntur á válista
- Karólína Einarsdóttir
- Fágætar plöntur á Dyrfjallasvæðinu
Hörður Kristinsson
Listin
- Ljóðin
- Höfundur Jónbjörg Sesselja Eyjólfsdóttir
- Kjarvalshús eða „messa“
Viðtal Jóns Bjarnasonar við Jóhannes Kjarval 1954
- Kjarval og HvammurinnRannveig Þórhallsdóttir
- Jónbjörg Sesselja Eyjólfsdóttir
- Þakka þér fyrir að ég kom - minningabrot tengd meistara Kjarval
Sigurður Óskar Pálsson
Annað efni
- Ritstjórinn - Víkur, fjöll og
firðir
Ásta Þorleifsdóttir, Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Rannveig Þórhallsdóttir
- Dyrfjöll
- Helgi M. Arngrímsson
- Um örnefnin Kolmúli og Lagsá - að gefnu tilefni
- Hjörleifur Guttormsson
- Borgarfjörður eystra - um nokkur örnefni einkum tengd Borgarfirði, æskubyggð greinarhöfundar
- Vigfús Ingvar Ingvarsson
- Friðlýsing Álfaborgar árið 1976
- Hjörleifur Guttormsson
- Afhending Bláklukkunnar - heiðursviðurkenningar NAUST, 2011
- Gamla myndin