Menningarráð Austurlands auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála
(styrkir sem Alþingi veitti áður)
Tilgangur styrkjanna er að stuðla að því að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Styrkveitingarnar miðast við árið 2012.
Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 21. mars 2012.
Menningarfulltrúi Austurlands verður með viðveru víða um Austurlands, áður en umsóknarfrestur rennur út. Umsóknareyðublað og
úthlutunarreglur er að finna á heimasíðu Menningarráðs Austurlands
www.menningarrad.is. Nánari
upplýsingar veitir menningarfulltrúi Signý Ormarsdóttir í síma: 471-3230 og 860-2983 eða á
menning@menningarrad.is.
Viðtalstími menningarfulltrúa, Signýjar Ormarsdóttur, verður á Borgarfirði á Hreppsstofunni 19. mars kl.
Skrifstofa menningarfulltrúa er að Miðvangi 2-4, 3. hæð, Egilsstöðum.
Einnig er hægt að óska eftir viðtölum á öðrum tímum.
Sími 471-3230 og 860-2983.