Kettirnir hafa níu líf
Mikið um að vera í Grunnskóla Borgarfjarðar
Tombólan gekk aldeilis vel í gær. Það sést einna best á því að kattafjölskyldurnar sem virðast hafa níu líf
á tombólunni hafa fengið góð heimili! Nemendur eldri bekkja sáu um þennan viðburð með sérlegri aðstoð Hoffu. Bestur
þakkir til foreldra nemenda og annarra sem bökuðu fyrir basarinn bæði til þeirra sem voru útnefndir og þeirra sem bökuðu sjálfviljugir.
Það er greinilegt að skólinn á marga vini.
Starfsfólk og nemendur Grunnskóla Borgarfjarðar þakkar með hlýhug öllum þeim sem gáfu vinninga á tómbóluna og einnig
þeim sem bökuðu fyrir kökubasarinn okkar.
Á morgun ætlum við að dansa í kring um jólatréð úti ef veður leyfir og þann dag setjum svo skólann í
jólabúninginn. Hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.
Myndir/Pictures