Úthlutun byggðakvóta

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 1182/2011 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012

Grundarfjarðarbær  (Grundarfjörður)

Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður eystri)

Seyðisfjörður

Breiðdalshreppur (Breiðdalsvík)

Djúpavogshreppur (Djúpivogur)

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaðisem er að finna  hér.  Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2012.

 

Fiskistofa 26. janúar 2012