Auglýst er eftir umsóknum í Vaxtarsamning Austurlands. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2013 og umsóknir skilist rafrænt til
Vaxtarsamnings Austurlands, vaxa@austurbru.is
Umsóknareyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Vaxtarsamningsins www.austurbru.is og eru umsækjendur einnig hvattir til að kynna
sér samninginn og viðauka hans á sömu heimasíðu, en úthlutun fer fram skv. ákvæðum samningsins og viðaukum. Verkefnastjóri
Vaxtarsamnings verður með viðveru á Breiðdalsvík og Reyðarfirði fimmtudaginn 3.október og á Seyðisfirði og Egilsstöðum
þriðjudaginn 8. október. Tímapantanir í síma 470-3851 fyrir 2. október (Breiðdalsvík og Reyðarfjörður) og 7. október
(Seyðisfjörður og Egilsstaðir).
Nánari upplýsingar og ráðgjöf veitir Hrund Snorradóttir hjá Austurbrú, netfang: vaxa@austurbru.is eða í síma 470-3851