Viltu gerast skálavörður á Víkum sumarið 2012?

Við Breiðuvíkurskála
Við Breiðuvíkurskála
Ákveðið hefur verið að lengja viðveru skálavarða í Breiðuvík, Húsavík og Loðmundarfirði um eina viku fram á haustið og í Loðmundarfirði eina viku fyrr í júní.  Þeir sem hafa áhuga á að gerast skálaverðir á þessum tíma vinsamlegast sendið póst í ferdafelag@egilsstadir.is