Fréttir

Vegagerð í Njarðvíkinni

Vegagerð er nú á fullu í Njarðvík og eru það Þrastarungarnir hjá Þ.S. verktökum sem eru þar við störf.

Veraldarvinir í firðinum

Veraldarvinir dvöldu í upphafi júní mánaðar í 2 vikur á Borgarfirði og létu til sín í umhverfismálum og lóðaframkvæmdum við Álfheima.