Fréttir

Þorrablót Borgfirðinga 2017

Þorrablót Borgfirðinga 2017 verður haldið laugardaginn 21. Janúar.

Eyþór Ingi með jólatónleika í Bakkagerðiskirkju

Núna á fimmtudaginn verður stórsöngvarinn Eyþór Ingi með tónleika í Bakkagerðiskirkju.

Aðventustund

Aðventustund sem vera átti í kirkjunni í kvöld mánudagskvöld 12. des kl. 20:00 er frestað, vegna veðurútlist, til kl. 20:00 á morgun. 

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin í Fjarðarborg föstudaginn 16. des. kl. 18:00. Skemmtun, söngur og kaffihlaðborð. Allir velkomnir Hlökkum til að sjá ykkur Nemendur og starfsfólk grunn- og leikskóla