Fréttir

Ástandið á Borgarfjarðarvegi er Austurlandi til skammar

Nú held ég að mælirinn sé orðinn algjörlega fullur hjá öllum Borgfirðingum.

Verslunarmannahelgin í Fjarðarborg

Að venju verða spennandi viðburðir í Fjarðarborg um Verslunarmannahelgina.

Langar þig að selja vörur á Bræðslunni?

Líkt og undanfarin ár verður markaður á Bræðsludaginn í tjaldi við Fjarðarborg.Hægt er að panta sölupláss hjá Bryndísi Snjólfs í s: 893-9913

Miðasala á alla viðburði í Fjarðarborg í Bræðsluvikunni

Miðasalan á alla viðburði Já Sæll ehf í Bræðsluvikunni hefst núna á mánudegi fyrir Bræðslu kl 13:00.

Ungmennafélag Borgarfjarðar 100 ára

Í júlímánuði ætlum við hjá UMFB að fagna 100 ára afmæli félagsins. Aðalfögnuðurinn verður laugardaginn 15. Júlí þegar við höldum afmælishátíð UMFB.