Fréttir

STÖRF ÁN STAÐSETNINGAR: Sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar

Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið stofnunarinnar. Byggðastofnun rekur gagnagrunn á sviði byggðamála og eitt af meginmarkmiðum með honum er að gera byggðatengdar upplýsingar aðgengilegar í gegnum vef. Notaður er PostgreSQL gagnagrunnur og Apache vefþjónn sem keyrðir eru á Linux.

79 ára og kominn á nýjan bát

Eiríkur Gunnþórsson keypti sér nýjan bát á dögunum. Hann keypti bátinn Sæberg SU-112 frá Fáskrúðsfirði og mun hann heita Björgvin NS-1.

Styrkur frá Forriturum Framtíðarinnar

Í desember 2017 hlaut Grunnskóli Borgarfjarðar styrk frá Forriturum Framtíðarinnar til að efla tæknikunnáttu í skólum.