STÖRF ÁN STAÐSETNINGAR: Sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar
15.05.2019
Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið stofnunarinnar. Byggðastofnun rekur gagnagrunn á sviði byggðamála og eitt af meginmarkmiðum með honum er að gera byggðatengdar upplýsingar aðgengilegar í gegnum vef. Notaður er PostgreSQL gagnagrunnur og Apache vefþjónn sem keyrðir eru á Linux.