Fréttir

Skólagjöld felld niður - Tilvalið nú fyrir barnafólk að flytja heim

Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps samþykkti bókun á fundi sínum í fyrradag um að fella niður gjöld á foreldra fyrir þjónustu skóla í sveitarfélaginu á næsta skólaári.

Staða skólastjóra

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar framlengdur til 4. júlí.

Auglýsing um kjörfund í Borgarfjarðarhreppi

Sjá auglýsingu hér fyrir neðan

Tónleikasumarið í Fjarðarborg

Strákarnir í Já Sæll Fjarðarborg ætla að standa fyrir tónleikum allar helgar í júní og júlí líkt og undanfarin ár. Dagskráin er að mestu komin á hreint en það getur vel verið að meira bætist við það sem er nú þegar komið á hreint.

Fjölbreytileikinn í maí

Við lok skólaársins 2014-2015 var okkur í skólanum ljóst að við höfðum fengið veglegan styrk frá Sprotasjóði til að efla fjölbreytta kennsluhætti í grunnskólanum og um leið gera nemendur sjálfstæðari og ábyrgari námsmenn. Það er því ekki úr vegi í lok þessa skólaárs að segja frá því hvernig styrkurinn nýttist okkur og hvað við höfum fengist við á skólaárinu.