Fréttir

Grænar fréttir

Í haust var útbúin moltutunna fyrir grunnskólann

Öskudagsskemmtun

Það var öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun

Í gær var öskudagsskemmtun

Dekurhelgi fyrir konur 22.-24. febrúar

Gistiheimilið Blábjörg á Borgarfirði verður með sérstaka dekurhelgi fyrir konur þann 22. - 24 febrúar. Við hvetjum allar konur til að kíkja á þessa dagskrá og skella sér í alvöru dekur og afslöppun á Borgarfirði, en aðstaðan á Blábjörgum er vægast sagt orðið frábær fyrir svona viðburði.

3G komið á Borgarfjörð

Áðan fengum við tilkynningu um það að það væri búið að koma upp 3G sambandi á Borgarfirði, mánuði fyrr en áætlað var og því ber vissulega að fagna.

Bingó

Í gær spiluðum við Bingó

Myndir frá Þorrablóti Borgfirðinga 2013

Aldís Fjóla frá Brekkubæ sendi fréttasíðunni þessar stórfínu myndir frá Þorrablótinu okkar sem var haldið í Fjarðarborg fyrir tæpum tveimur vikum

Síminn svarar Borgfirðingum aftur - 3G í mars!!!

Þá er Síminn búinn að svara okkur og kemur ekki margt á óvart í þeim svörum og ljóst að ljósnetið er ekki á leiðinni strax til okkar, en vissulega er að finna mikil gleðitíðindi í svarinu, en þau eru að nú í mars á að setja upp 3G senda á Borgarfirði. Húrra!!!