Borgarfjarðarhreppur auglýsir eftir verkefnisstjóra
04.01.2017
Borgarfjarðarhreppur
auglýsir tímabundið starf verkefnisstjóra fyrir verkefnið Að vera valkostur.
Verkefnið er byggðaþróunarverkefni á Borgarfirði eystra og er starfið afar
fjölbreytt og krefjandi. Starfssvið felur í sér allt mögulegt sem við kemur byggðamálum í hreppnum og
verkefnið er unnið í nánu samstarfi við íbúa Borgarfjarðarhrepps.