Fréttir

Umfb þakkar frábær viðbrögð - Búningar á leiðinni

Á dag var gleðidagur hjá UMFB, en þá var staðfest pöntun á nýjum íþróttabúningum fyrir meðlimi Ungmennafélagsins.

Dagatal 2014

Dagatal Grunnskólans 2014 er komið út. Þeir sem vilja næla sér í eintak geta skráð nafn sitt á pöntunarblað í búðinni eða sent okkur línu á borgey@ismennt.is

Kveikt á jólatrénu

Í morgun var kveikt á jólatrénu fyrir framan Fjarðarborg.

Tombóla

Mikið um að vera í Grunnskóla Borgarfjarðar

Flöskuskeytið kom í leitirnar

Fannst við Gunnólfsvíkurfjall

Tilkynning um hreinsun hunda og katta

Hunda- og kattaeigendur á Borgarfirði athugið!

Ingunn frá Desjarmýri gefur út bókin Bræðraborg

Ingunn Vigdís Sigmarsdóttir frá Desjarmýri, sendir á næstunni frá sér skáldsöguna Bræðraborg.

Grunnskóli Borgarfjarðar eystri auglýsir eftir kennara

Vegna fæðingarorlofs kennara ætlum við í Grunnskóla Borgarfjarðar eystra að ráða kennara til afleysingar frá miðjum janúar 2014 og fram að áramótum 2014.

Grænfánagullkorn

Veistu að þú sparar ca. 7200 kr. á ári ef þú notar margnota innkaupapoka í stað plastpoka út í búð og þú getur hjálpað til við að koma í veg fyrir mengun ;) Kveðja nemendur

Öll heimili á Borgarfirði fengu sér Neyðarkonuna

Sala Neyðarkalls Björgunarsveitanna gekk vel.