Fréttir

BRAS á Austurlandi: Menningarhátíð fyrir börn og ungmenni

Haldin verður barna- og ungmenna menningarhátíð í fyrsta skipti á Austurlandi. Hátíðin hefur fengið nafnið BRAS og mun að miklu leyti fara fram í menningarmiðstöðvunum á Austurlandi í september.

Verslunarmannahelgin í Fjarðarborg

Verslunarmannahelgin verður að vanda skemmtileg í Fjarðarborg eins og sést á þessari auglýsingu.