Fréttir

Hið árlega Nýárskaffi í Vinaminni

Hið árlega Nýárskaffi í Vinaminni verður á Nýársdag klukkan 15.00 - 17.00.Tekið verður á móti brauði frá klukkan 13.00Kaffinefndin

Flugeldar flugeldar flugeldar!!!

Flugeldasalan á Heiðinni verður sem hér segir: 29. desember frá 16.00 - 17.00 30. desember frá 16.00 - 17.00 og 20.00 - 22.00 31. desember frá 11.00 - 12.00  

Aðventugleði grunnskólans

Aðventugleði grunnskólans verður á morgun í miðrými skólans.