Fréttir

STARF Í BOÐI: Ertu forvitin/n? Blaðamaður óskast!

Útgáfufélag Austurlands auglýsir eftir blaðamanni í 100% starf frá 1. september. Starfið felur í sér vinnslu efnis fyrir bæði vikublaðið Austurgluggann og vefmiðilinn Austurfrétt. Staðsetning vinnuaðstöðu verður á Austurlandi en nánar ákveðin í samráði við starfsmann.

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Í desember 2017 hlaut Grunnskóli Borgarfjarðar styrk frá Forriturum framtíðarinnar til að efla tæknikunnáttu í skólum.