01.06.2012
Gamla frystihúsið okkar hefur nú sjaldan litið eins vel út og núna, en verið er að vinna á fulli úti sem inni.
01.06.2012
Leikskólabörn og starfsfólk fór á dögunum
01.06.2012
Við lukum skólastarfi í Grunnskóla Borgarfjarðar s.l. þriðjudag.
01.06.2012
Í lok apríl heimsótti okkur
18.05.2012
Fyrstu gestir "sumarsins" létu sjá sig á tjaldsvæðinu um helgina, en það voru ekki venjulegir túristar heldur myndarlegur hópur hreindýra
sem spókaði sig um í vorkuldanum við Álfaborgina.
16.05.2012
Búið er að samþykkja ársreikning Borgarfjarðarhrepps fyrir árið 2011.
16.05.2012
Borgfirðingar hafa fengið að finna fyrir veðurguðunum undanfarna daga eins og aðrir landsmenn og er ekkert sérlega vorlegt í firðinum þessa
stundina
10.05.2012
Í dag hófst miðasala á Bræðsluna 2012. Eins og áður hefur komið fram eru það Mugison, Fjallabræður, Contalgen Funeral og Valgeir
Guðjónsson sem troða upp í Bræðslunni í sumar.
07.05.2012
Nú á dögunum opnaði ný heimasíða fyrir ferðaþjónustuna Borg í Njarðvík.
03.05.2012
Síðunni bárust nokkrar myndir frá framkvæmdunum á Blábjörgum. Verið er að klæða húsið, lagfæra þakið og
útbúa spa aðstöðu í gamla vinnslusal frystihúsins.