Fréttir

Dagskrá Bræðslunnar 2012

Það er alltaf stór dagur hjá okkur þegar við tilkynnum þau bönd sem er búið að bóka á Bræðsluna, en það er einmitt dagurinn í dag. Plakatið fyrir Bræðslutónleikana sjálfa er tilbúið, en verið er að vinna í dagskránni sem verður dagana á undan í Fjarðarborg og í Álfacafé.

Áhugaverð grein fyrir fuglaáhugafólk

Ritan í Hafnarhólmanum er meðal annars umfjöllunarefnið í grein sem birtist á vef Náttúrustofu Norðausturlands nýlega, en þar er fjallað um vetrarstöðvar ritunnar.

Kvöldverður og tónleikar í Álfacafé á föstudaginn

Blús, rokk og kvöldverður í Álfacafé á föstudagskvöldið Álfacafé býður uppá kvöldverð fyrir tónleikana kl. 19.00.

Gleðilegt sumar kæru Borgfirðingar og velunnarar Borgarfjarðar

Borgarfjordureystri.is óska lesendum sínum gleðilegs sumars og við vonumst til að sjá sem flesta brottflutta og aðra gesti í sumar í firðinum enda fjölmargt spennandi á dagskránni.

Hausttónleikar í Loðmundarfirði

Þann 1. september munu Ferðamálahópurinn og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs í sameiningu standa fyrir hinum árlegu hausttónleikum.

Vellíðunarhelgi á Álfheimum.

Helgina 27-29 apríl býður Gistiheimilið Álfheimar Borgarfirði eystri upp á vellíðunarhelgi. Þar getur þú í dásamlegu umhverfi notið útivistar, slakað á og látið dekra við þig.

Tónlist fyrir alla

Í dag fengum við góða heimsókn

Vegaúrbætur í Njarðvík - tilboð opnuð

Nú stendur til að lagfæra veginn í Njarðvíkinni.

Myndavélin í höfninni er biluð en er í viðgerð...

....samkvæmt símaviðtali við Björn Skúlason vefmyndavélatæknifræðing

Lundinn er kominn

Þá er vorið alveg að skella á hérna á Borgarfirði, en margir tengja það við komu lundans út í Höfn. Þann 6. apríl lenti lundinn og var vel tekið á móti honum.