26.04.2012
Það er alltaf stór dagur hjá okkur þegar við tilkynnum þau bönd sem er búið að bóka á Bræðsluna, en það
er einmitt dagurinn í dag. Plakatið fyrir Bræðslutónleikana sjálfa er tilbúið, en verið er að vinna í dagskránni sem verður
dagana á undan í Fjarðarborg og í Álfacafé.
25.04.2012
Ritan í Hafnarhólmanum er meðal annars umfjöllunarefnið í grein sem birtist á vef Náttúrustofu Norðausturlands nýlega, en þar
er fjallað um vetrarstöðvar ritunnar.
23.04.2012
Blús, rokk og kvöldverður í Álfacafé á föstudagskvöldið
Álfacafé býður uppá kvöldverð fyrir tónleikana kl. 19.00.
19.04.2012
Borgarfjordureystri.is óska lesendum sínum gleðilegs sumars og við vonumst til að sjá sem flesta brottflutta og aðra gesti í sumar í firðinum
enda fjölmargt spennandi á dagskránni.
19.04.2012
Þann 1. september munu Ferðamálahópurinn og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs í sameiningu standa fyrir hinum árlegu
hausttónleikum.
18.04.2012
Helgina 27-29 apríl býður Gistiheimilið Álfheimar Borgarfirði eystri upp á vellíðunarhelgi. Þar
getur þú í dásamlegu umhverfi notið útivistar, slakað á og látið dekra við þig.
17.04.2012
Í dag fengum við góða heimsókn
13.04.2012
Nú stendur til að lagfæra veginn í Njarðvíkinni.
11.04.2012
....samkvæmt símaviðtali við Björn Skúlason vefmyndavélatæknifræðing
11.04.2012
Þá er vorið alveg að skella á hérna á Borgarfirði, en margir tengja það við komu lundans út í Höfn. Þann 6.
apríl lenti lundinn og var vel tekið á móti honum.