Fréttir

Vellíðunarhelgi á Álfheimum 12. - 14. apríl

Auglýsing frá Álfheimum

GISSUR ER 104 ÁRA Í DAG

Gissur Ó. Erlingsson loftskeytamaður, fyrrverandi umdæmisstjóri Pósts og síma og löggiltur skjalaþýðandi er 104 ára í dag, fæddur í Brúnavík við Borgarfirði eystra 21. mars 1909.

Almyrkvi sjáanlegur frá Borgarfirði eftir slétt 2 ár.

Þetta er kannski ekki hefðbundin Borgarfjarðarfrétt en áhugaverð þó fyrir suma. Eftir nákvæmlega 2 ár og einn dag mun sjást fátíður stjarnfræðilegur atburður frá Borgarfirði og allri austurströnd Íslands en það er nær algjör almyrkvi sólu.

Marsmyndir

Ég fór og viðraði myndavélina í sólinni sem baðaði fjörðinn á sunnudaginn.

Umsókn um Grænfána

Í síðustu viku endurnýjuðum við umsókn okkar um Grænfánann