Fréttir

Styrkir til bættrar einangrunar íbúðarhúsnæðis - átaksverkefni Orkuseturs og Brothættra byggða

Kjörfundur í Borgarfjarðarhrepp vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður laugardaginn 27. júní 2020.

Búið að ráða skólastjóra og kennara

María Pálsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við grunnskólann næsta vetur.

Íbúafundur Betri Borgarfjarðar

Kosið um heiti á nýtt sveitarfélag 27. júní

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag.

Störf án staðsetningar: Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi leitar að öflugum einstaklingum í lykilstöður

Fjögur sveitarfélög á Austurlandi, Djúpavogshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður sameinast og verður til um 4900 manna sveitarfélag.

Undirbúningur stjórnskipulags í sameinuðu sveitarfélagi

Mikilvægt er að stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags verði virkt þegar ný sveitarstjórn kemur saman í október, þannig að sveitarfélagið geti unnið hratt og örugglega að fyrirliggjandi verkefnum.

Úrbótaganga - tiltekt

Á síðasta fundi hreppnefndar 02.06.20. var farið yfir niðurstöður úrbótagöngu sem farið var í á síðasta ári.