12.05.2013
Það tók ekki nema tæpa 2 daga að selja alla Bræðslumiðana sem settir voru í sölu þetta árið.
10.05.2013
Nú var að ljúka blaðamannafundi Bræðslunnar og var feiknagóð mæting fjölmiðlafólks og annara gesta. Áskell Heiðar
Bræðslustjórnandi fór þar yfir dagskrá sumarsins og sagði einnig frá fyrirhugaðri rannsókn sem hann mun standa fyrir í sumar í
tengslum við Bræðsluna.
09.05.2013
Bræðslustjórinn Áskell Heiðar býður Borgfirðingum á opinn blaðamannafund og vöfflukaffi
í Bræðslunni föstudaginn 10 maí kl. 12:00. Tilefnið er að miðasala á Bræðsluna í sumar er að hefjast