Fréttir

Grein um landgræðsluverkefni Jóns á Sólbakka

Fréttasíðan fékk ábendingu um grein sem má lesa á netinu um landgræðsluverkefni Jóns á Sólbakka í Svartfellinu, en hana má sjá á vef Landgræðslu Íslands.

Magni í úrslitum Júróvision

Magni mun keppa í úrslitunum í Júróvision á lagardaginn og gæti orðið fyrsti Borgfirðingurinn til þess að sigra slíka keppni svo vitað sé.

Lifandi fréttir frá Borgarfirði

Nýja fréttakerfið gefur okkur kost á því að vera með lifandi fréttir að heiman og hérna fáum við fyrsta skammtinn af slíkum fréttum.

Glúmur Glæsifés komin á netið

Hin margrómaða bíómynd Grunnskóla Borgarfjarðar, "Glúmur Glæsifés" er komin hingað inn á síðuna og eru margir eflaust spenntir að rifja þessa snilld upp.

Arnar Eggert tónlistargagnrýnandi Íslands gagnrýnir diskin hans Nonna Arngríms

Eins og við flest vitum þá gaf borgfirðingurinn Jón Arngríms, ásamt hljómsveit sinni Nefndinni, út disk á síðastliðnu ári með lögum við ljóð Hákons Aðalsteinssonar og hefur hann selst vel. Nú var Arnar Eggert, sem af mörgum er talinn tónlistargagnrýnandi Íslands að gera opinberan dóm sinn um þennan disk.

Lendingar og leiðarmerki

Guðgeir frá Desjarmýri sendi síðunni áhugaverðan texta um lendingar í Borgarfjarðarhreppi  eru teknar úr „Skrá yfir lendingar og leiðarmerki eftir skýrslum frá hreppsnefndaroddvitum skv. lögum nr. 16, 14. júní 1929.“

Gamlar myndir úr grunnskólanum

Nú er verið að skanna inn gamlar myndir frá Grunnskólanum og mun reglulega bætast inn meira af gömlum myndum.

Bingó - bingó

Minnum á að við ætlum að spila bingó í Fjarðarborg kl. 18:00 á morgun.

Dansað í Vinaminni

 Í gær fóru nemendur 4. - 10. bekkjar og leikskólabörnin upp í Vinaminni

Grænfáninn

Grunnskólinn fékk grænfánann afhentan þann 17. des. s.l.