Fréttir

Aðalfundur Sauðfjárbænda haldinn á Borgarfirði

Aðalfundur Sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum verður haldinn í Fjarðarborg föstudaginn 18. mars.  

Frumsýning á Álfacafé Borgarfirði eystra föstudaginn 18.mars kl. 20:00

Frumsýning á Álfacafé Borgarfirði eystra föstudaginn 18.mars kl. 20:00. Sýndur verður fyrsti þáttur í myndaseríu um matvælaframleiðslu á Austurlandi og er viðfangsefni þáttarins fiskur.

Skemmtilegustu gönguleiðir á Íslandi að mati hlustenda Rásar 2.

Borgarfjörður og nágrenni var kosið með skemmtilegustu gönguleiðir á Íslandi í þættinum Bergson og Blöndal um helgina.

Öskudagsskemmtun

  Það verður öskudagsball í Fjarðarborg

Upplestarkeppni grunnskólanna

Upplestrarkeppni  sjöundu bekkinga Grunnskóla Borgarfjarðar eystri var haldin 2. mars  

Listaverk við smábátahöfnina?

Í framkvæmdunum út í höfn hefur verið komið fyrir stórri "tunnu" til þess að bæta skilyrði í höfninni og þarna hefur skapast flottur staður til þess að koma upp einhverju stórglæsilegu listaverki til þess að prýða höfnina og vera hennar helsta kennileiti.