14.08.2012
Þann 1. september munu Ferðamálahópurinn og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs, með styrk frá Arion Banka, standa fyrir hinum árlegu
hausttónleikum í Loðmundarfirði
03.08.2012
Tónlist í anda Hauks Morthens, Ellýjar Vilhjálms og fleiri góðra samtímamanna þeirra
flutt af Bjarna Frey og Þorláki Ægi Ágústssonum, Daníel Arasyni, Erlu Dóru Vogler,
Jóni Hilmari Kárasyni og Maríasi Kristjánssyni. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem verður gríðarlega gaman að fá í
Fjarðarborg.
01.08.2012
Nú er Bræðslan liðin og ekki hægt að segja annað en að hún hafi gengið frábærlega fyrir sig í ár og eiga allir sem að
henni komu hrós skilið fyrir flotta framkvæmd. Engin vandamál komu upp og allt fór fram í friði og fegurð.
31.07.2012
Við erum sko ekkert hætt hérna heima því nú tekur Álfaborgarsjens og lítur dagskráin mjög vel út fyrir þetta
árið.
25.07.2012
Já þið lásuð rétt! Það er Spa að opna í gamla frystihúsinu okkar.
Hverjum hefði dottið það í hug fyrir 10 árum.
24.07.2012
Pönnukökudeginum við Lindarbakka er frestað vegna óviðráðanlegra ástæðna. Stefnan er að hann verði þó haldinn í
ágústmánuði.
23.07.2012
Hér gefur að líta heildardagskránna fyrir Bræðsluhelgina á Borgarfirði.
23.07.2012
Vegna fjölda áskoranna verða aukatónleikar í kvöld með Jónasi Sigurðssyni í Fjarðarborg.
22.07.2012
Það er ekki hægt að segja annað en að aðsóknin á tónleikamaraþon Jónasar Sigurðssonar hafi sprengt alla væntingaskal en
húsfyllir er í Fjarðarborg kvöld eftir kvöld en það eru vel á annað hundrað gestir að jafnaði á hverjum tónleikum.
11.07.2012
Það er nú bara þannig að það er uppselt á Bræðsluna þetta sumarið en miðasalan hefur aldrei gengið eins og fyrir þessa
tónleika.