Fréttir

Alvöru borgfirskt brim

Við Borgfirðingar höfum alltaf borið óttablandna virðingu fyrir sjónum, enda þekkjum við vel þá gríðarlegu krafta sem sjórinn getur leyst úr læðingi. Miðað við umræður á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring, virðast þessar veðurfræðilegu aðstæður á Borgarfirði vekja gríðarlega mikla heimþrá brottfluttra, ekki síður en myndir af miðnætursól og sumarkyrrð.

Alþjóðadagur eldri borgara

Þeir eru margir þessir alþjóðadagar

Tryggvi Þór Herbertsson með fund í Álfacafé

Alþingismaðurinn Tryggvi Þór Herbertsson verður með fund í Álfacafé fimmtudaginn 8. nóvember kl 16:00.  

Alþjóðadagur eldri borgara

Þeir eru margir þessir alþjóðadagar

Ný sólóplata Magna - Í huganum heim

Það er nú ekki á hverjum degi sem Borgfirðingar senda frá sér sólóplötu, en einn var vissulega að því núna fyrir nokkrum dögum og heitir hann Guðmundur Magni og er frá Brekkubæ.

Framkvæmdir í þorpinu

Eins og við sögðum frá um daginn hefur verið unnið að því að laga grjótvarnargarðinn í Gerðisfjörunni að undanförnu og unnið við að leggja bundið slitlag á nokkrum stöðum í þorpinu og úti í Höfn.

Rjúpur

Í tilefni að því að rjúpnaveiðitímabilið hófst nú um helgina setti ég inn nokkrar myndir af rjúpum sem ég tók um daginn við gamla frystihúsið.

Framkvæmdir á vegum hreppsins þessa dagana

Nú undanfarið hefur verið unnið að viðgerðum á sjóvarnargarðinum í Gerðisfjörunni, en það reyndist nauðsynlegt að lagfæra hana vegna ágangs sjávar, sem getur verið mikill þarna eins og við vitum flest.

Þjóðlegur siður

Og svo þegar kartaflan er sprottin upp hún skal og beint ofan í pottinn. Úti í garði undir morgunsól.

Borgarfjarðarhreysti

Borgarfjarðarhreysti fór fram