Fréttir

Nýr skólastjóri tekur við

Svandís tekin við sem skólastjóri.

Vetraræfingar UMFB

Nýkjörin stjórn UMFB hefur startað fríum íþróttaæfingum fyrir alla krakka á Borgarfirđi í Sparkhőllinni. Óttar Kárason formađur, Birkir Björnsson, Magnús Jökulsson og fleiri góđir hafa stýrt æfingum fram ađ þessu og stefnt ad því ađ þær verdi vikulega í allan vetur.

7 nýjar íbúðir boðnar á næstunni til sölu á Borgarfirði

Það eru skemmtilegar fréttir sem voru að berast okkur, en á næstunni munu Blábjörg ásamt INNI fasteignasölu kynna spennandi íbúðir til sölu á Borgarfirði eystra. 

Kjötkveðjuhátíð 16. nóvember

Hin árlega kjötkveðjuhátíð í Álfacafé verður haldin laugardaginn 16. nóvember. Nánar auglýst síðar

Norræna skólahlaupið 2013

Á föstudaginn tóku nemendur grunnskólans þátt í norræna skólahlaupinu

Endurbætur í kirkjugarðinum

Nú dögunum var klárað að hlaða grjóthleðslu á einni hlið kirkjugarðsins.

Þemadagar að hausti

Undanfarna daga höfum við verið með þemadaga hér í Grunnskóla Borgarfjarðar og var þemað okkar í haust að hlaða okkur útikennslustofu.

Drangar á leiðinni með tónleika

Það verða hreint út sagt magnaðir tónleikar hérna föstudagskvöldið 25. október en þá mæta þeir Mugison, Ómar Guðjóns og Jónas okkar Sigurðsson og spila í Fjarðarborg.

Matur og Sæla á Álfheimum

Nú styttist í 6 rétta matarveislu á Álfheimum þar sem Óli Gústa yngri ætlar að mæta og töfra fram rétti úr borgfirsku og austfirsku hráefni. Skráningar í mat standa yfir og hvetjum við alla til þess að skrá sig í tíma og mæta.

Íþróttaæfingar fyrir krakka og unglinga

Ungmennafélag Borgarfjarðar hefur ákveðið að halda vikulegar íþróttaæfingar fyrir krakka á öllum aldri í vetur.