Fréttir

Grunnskóli Borgarfjarðar eystri auglýsir eftir kennara

Vegna fæðingarorlofs kennara ætlum við í Grunnskóla Borgarfjarðar eystra að ráða kennara til afleysingar frá miðjum janúar 2014 og fram að áramótum 2014.

Grænfánagullkorn

Veistu að þú sparar ca. 7200 kr. á ári ef þú notar margnota innkaupapoka í stað plastpoka út í búð og þú getur hjálpað til við að koma í veg fyrir mengun ;) Kveðja nemendur

Öll heimili á Borgarfirði fengu sér Neyðarkonuna

Sala Neyðarkalls Björgunarsveitanna gekk vel.

Dagur íslenskrar tungu

Fjör á degi íslenskrar tungu.

Kaffidagur Borgfirðingafélagsins

Félag Borgfirðinga eystra var með sinn árlega kaffidag þ. 17.nóvember. Þar sem langt var liðið frá síðasta aðalfundi þótti það snjallræði að slá þessu tvennu saman.

Kjötkveðjuhátíð í Álfacafé aflýst

Fyrirhuguð Kjötkveðjuhátíð sem átti að vera á laugardaginn er aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Nýr starfsmaður

Bryndís Snjólfsdóttir hefur verið ráðin í afleysingar í grunnskólanum

Baráttudagur gegn einelti

Á föstudaginn var

Ungmennafélag Borgarfjarðar leitar að styrktaraðilum á ungmennabúninga

Við í nýkjörinni stjórn Ungmennafélags höfum blásið til sóknar í æskulýðsstarfi í firðinum og ber þar helst að nefna reglulegar íþróttaæfingar sem við höfum staðið fyrir í sumar og munu verða áfram í allan vetur.

Úrslit hugmyndasamkeppni kynnt á Borgarfirði

Kynning í verðlaunatillögum hugmyndasamkeppninni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla fer fram þriðjudaginn 5. nóv. kl 17:00 í Fjarðarborg.