Fréttir

Búið að ráða skólastjóra og kennara

María Pálsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við grunnskólann næsta vetur.

Íbúafundur Betri Borgarfjarðar

Kosið um heiti á nýtt sveitarfélag 27. júní

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag.

Störf án staðsetningar: Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi leitar að öflugum einstaklingum í lykilstöður

Fjögur sveitarfélög á Austurlandi, Djúpavogshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður sameinast og verður til um 4900 manna sveitarfélag.

Undirbúningur stjórnskipulags í sameinuðu sveitarfélagi

Mikilvægt er að stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags verði virkt þegar ný sveitarstjórn kemur saman í október, þannig að sveitarfélagið geti unnið hratt og örugglega að fyrirliggjandi verkefnum.

Úrbótaganga - tiltekt

Á síðasta fundi hreppnefndar 02.06.20. var farið yfir niðurstöður úrbótagöngu sem farið var í á síðasta ári.

Kosið um heiti á nýtt sveitarfélag 27. júní

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag.

Skólaslit

Í dag var grunnskóla Borgarfjarðar formlega slitið.

Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps 2006 -2016. Aðalskipulagsbreyting – drög og drög að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið – kynning.

Heimsókn frá landgræðslunni

Í vor kom Guðrún Schmidt til okkar og sagði okkur sitthvað um landgræðslu