Fréttir

Valdagar

Vikan fyrir páska var valvika hér í skólanum.

Uppselt á 40 mínútum á Bræðsluna

„Þetta er met, það tók einungis 40 mínútur að seljast upp á Bræðsluna,“ segir Magni Bræðslustjóri en miðasala á hátíðina hófst klukkan 10.00 í morgun og voru allir miðarnir seldir klukkan 10.40.

Árshátíð

Við í Grunnskólanum héldum árshátíðina okkar s.l. laugardag en

Fréttatilkynning - Listamenn á Bræðslunni 2014

Tónlistarhátiðin Bræðslan verður haldin hér á Borgarfirði eystra laugardaginn 26. júlí nk. Þetta er í tíunda skiptið sem Borgfirðingar slá upp tónlistarhátíð í gömlu síldarbræðslunni á Borgarfirði og því verður hátíðin í sumar sérlega vegleg.  Eftirfarandi tónlistarfólk mun koma fram í Bræðslunni þetta árið:

Ný myndbönd á heimasíðunni

Nú hafa verið sett inn ný myndbönd á heimasíðuna hjá okkur.

Árshátíð

Kæru Borgfirðingar og aðrir velunnarar Verið velkomin á árshátíð og leiksýningu

Súpufundur hjá Framfarafélaginu

Framfarafélag Borgarfjarðar boðar til almenns félagsfundar í Álfheimum þriðjudaginn 25. mars kl 18:30. Súpa og brauð í boði fyrir fundargesti.

Hópsamvera

Á dögunum var hópsamvera hjá 1. - 7. bekk.

Dans

Í síðustu viku var dansnámsskeið hér í skólanum þar sem Bryndís Snjólfsdóttir kenndi nemendum grunnsporin í hinum ýmsu dönsum.

Félagsvist

Í gær spiluðum við félagsvist í Fjarðarborg með foreldrum og velunnurum.