01.08.2017
Nú held ég að mælirinn sé orðinn algjörlega fullur hjá öllum Borgfirðingum.
31.07.2017
Að venju verða spennandi viðburðir í Fjarðarborg um Verslunarmannahelgina.
26.07.2017
Líkt og undanfarin ár verður markaður á Bræðsludaginn í tjaldi við Fjarðarborg.Hægt er að panta sölupláss hjá Bryndísi Snjólfs í s: 893-9913
24.07.2017
Miðasalan á alla viðburði Já Sæll ehf í Bræðsluvikunni hefst núna á mánudegi fyrir Bræðslu kl 13:00.
04.07.2017
Í júlímánuði ætlum við hjá UMFB að fagna 100 ára afmæli félagsins. Aðalfögnuðurinn verður laugardaginn 15. Júlí þegar við höldum afmælishátíð UMFB.
26.06.2017
Þjóðleg matarveisla og skemmtun að hætti vertanna í Fjarðarborg, með skemmdu og óskemmdu lambakjöti og viðeigandi meðlæti.
08.06.2017
Í
tilefni af 5 ára afmæli Tónleikamaraþonsins og 100 ára afmæli UMFB
verður blásið til tónleika í Fjarðarborg næstkomandi föstudagskvöld með
Jónasi Sigurðssyni ásamt Ómari Guðjónssyni. Enginn aðgangseyrir og allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
04.06.2017
Sjómannadagurinn
verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 11.júní.
24.05.2017
Borgarfjarðarhreppur auglýsir íbúðina Breiðvang 1 til leigu. Fyrst um sinn er um tímabundnaleigu að ræða til 10. ágúst.
05.05.2017
Aðalfundur Sveinunga verður haldinn föstudaginn 12. maí í Álfakaffi. Hefst fundurinn klukkan 17:30 og verður boðið uppá súpu og brauð.