Fréttir

STÖRF ÁN STAÐSETNINGAR: Lögfræðingur á sviði sveitarstjórnar- og byggðamála

Lögfræðingur á sviði sveitarstjórnar- og byggðamála - í boði er að nýta starfsaðstöðu í Fjarðarborg! Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögfræðings á sviði sveitarstjórnar- og byggðamála til afleysinga í eitt ár.

Landvarsla á Víknaslóðum sumarið 2019

Landvarðarverkefnið á Víknaslóðum sem hóf göngu sína í fyrra heldur áfram í sumar og til viðbótar verða tekin inn Stórurð, Stapavík og gönguleiðin um Gönguskörð inn í verkefnið.

Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps 2006 - 2016. Breytt landnotkun í landi Geitlands.

Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps 2006 – 2016 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til iðnaðarsvæðis og vatnsverndarsvæðis utan þéttbýlis.

Betri Borgarfjörður - Verkefnastyrkir 2019 - Opið fyrir umsóknir!

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Borgarfirði eystri á vegum verkefnisins Betri Borgarfjarðar vegna ársins 2019. Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk.

Stöður skólastjóra og umsjónarkennara lausar til umsóknar

Stöður skólastóra og umsjónarkennara lausar til umsóknar

Fundur hjá Ferðamálahópi Borgarfjarðar

Ferðamálahópur Borgarfjarðar auglýsir fund fimmtudag 21. mars í kaffistofu Fjarðarborgar

Fjarbúafélaginu ætlað að styðja við samfélagið

Tilgangur félagsins er að styðja við búsetu, mannlíf og þjónustu á staðnum,” segir Þórhalla Guðmundsdóttir, formaður Fjarbúafélags Borgarfjarðar eystra, sem stofnað var fyrir stuttu.

Borgfirskt verkefni valið til þátttöku í Til sjávar og sveita

Íslenskur dúnn, verkefni um fullvinnslu æðardúns á Íslandi, er eitt af þeim tíu sem valin hafa verið til þátttöku í viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita. Endilega heimsækið heimasíðu verkefnisins, www.icelandicdown.com.

Miðasalan á Bræðsluna hefst í dag

Miðasalan á Bræðsluna hefst í dag 11. mars

Miðasala á Bræðsluna að hefjast

Miðasalan á Bræðsluna 2019 mun hefjast þann 11. mars á heimasíðu Bræðslunnar