17.08.2017
Við bjóðum Tinnu Jóhönnu Magnusson velkomna til starfa við Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.
27.04.2017
Uppskeruhátíð Grunnskólans 2017
verður
haldin í skólanum miðvikudaginn 3. maí kl. 18:00 Að þessu sinni verður tekið fyrir hitt og
þetta sem nemendur hafa unnið yfir veturinn.Dagskráin byrjar kl. 18:20 og að henni
lokinni verður hægt að kaupa sér súpu og brauð á vegum foreldrafélagsins, verð
kr. 1200 , frítt fyrir nemendur grunnskólans og börn 6 ára og yngri.
Hlökkum til að sjá ykkur,Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Borgarfjarðar
27.03.2017
Í dag var góður dagur á leikskólanum en við fengum nýtt dót að gjöf frá "Þorrablótsnefnd 2016". Stelpurnar eru í himnasælu með þessa fínu gröfu, hjólbörur og ekki skemmdi trampólínið fyrir. Kærar þakkir til ykkar allra í nefndinni hans Bjössa :)
23.03.2017
Í febrúar og mars hafa leikskólanemendur
21.03.2017
Umsjónarkennari
frá 1. maí 2017.Skólaliði í
sumarafleysingu frá 1. maí - 30. júní.
03.03.2017
Bolludagurinn var haldinn hátíðlegur á leikskólanum. Takk fyrir okkur Helga Erla.
Myndir
23.02.2017
Næsta miðvikudag 1. mars verður öskudagsball í miðrými skólans.
Ballið hefst kl. 16:30.
Pitsuhlaðborð fyrir alla frá kl. 18:00, verð kr 1500.
Frítt fyrir yngri en 6 ára og eldri borgara
Sjáumst :)
Foreldrafélag leik- og grunnskóla
17.02.2017
Í dag var góður dagur í skólanum, við hittum biskupinn og fórum á tónleika í Hörpu.
07.02.2017
Í gær héldum við upp á dag stærðfræðinnar og leikskólans.