20.10.2014
Mengun og flutningar.
Flutningar með skipum, vöruflutningabílum og flugvélum er stór mengunarvaldur. Það er því umhverfisvænna að kaupa frekar
það sem ekki þarf að flytja langar leiðir.
14.10.2014
Í haust var kosið í nýja umhverfisnefnd í grunnskólanum hana skipa:
02.10.2014
Nemendur , kennarar, foreldrar og íbúar komu saman 2.október til að spila félagsvist. Góð mæting var og spilað á 5 borðum fyrir utan
á nokkuð stóru borði fyrir yngstu nemendur. Við snæddum dýrindis sveppasúpu og hrátt grænmeti að hætti Lilju og
Kristjáns en nemendur í eldri deild bökuðu mjög gott fjölkorna brauð fyrir okkur fyrr um daginn.
Nokkur verðlaun voru veitt fyrir spilamennskuna en þar fyrir utan voru veitt verðlaun fyrir frumlegasta hattinn en þetta kvöld var hattaþema.
Takk fyrir samveruna öll sömul
01.10.2014
Dagana 11.-12.október verður haldið menntaþing á Borgarfirði eystra. Tilgangur þingsins er að skapa umræðu um jafnréttis- og
skólamál og kynna um leið áherslur sem samræmast stefnu Grunnskólans á Borgarfirði eystra.
27.08.2014
Nemendum í eldri deild grunnskólans langar til að vita margt um íslenska hestinn. Til dæmis hvað hann getur orðið gamall, hver uppruni hans er, hver
meðalhæð hesta sé og hve meðganga er löng.
25.08.2014
Vikuna sem grunnskólabörnin voru á sundnámsskeiði á Egilsstöðum var rólegt hjá okkur á leikskólanum.
21.08.2014
Leikskólinn tók til starfa aftur eftir sumarfrí 7. ágúst.
16.05.2014
Flokkunardagur í boði grunnskólans!
Við, nemendurnir í skólanum, ætlum mánudaginn 19. maí nk. að ganga á milli húsa og safna endurvinnanlegu rusli.
07.05.2014
Vikan fyrir páska var valvika hér í skólanum.
11.04.2014
Við í Grunnskólanum héldum árshátíðina okkar s.l. laugardag en