14.03.2014
Á dögunum var hópsamvera hjá 1. - 7. bekk.
14.03.2014
Í síðustu viku var dansnámsskeið hér í skólanum þar sem Bryndís Snjólfsdóttir kenndi nemendum grunnsporin í hinum
ýmsu dönsum.
14.03.2014
Í gær spiluðum við félagsvist í Fjarðarborg með foreldrum og velunnurum.
14.03.2014
Margt smátt gerir eitt stórt. Munum að endurvinna :)
Kveðja nemendur
11.02.2014
Náttúra Íslands er eftirsótt vegna fjölbreytileika hennar, sérstöðu og víðáttu.
07.02.2014
Við erum dugleg hér í skólanum að finna okkur
07.02.2014
Á fimmtudaginn var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur hér í skólanum með upplestri, spilum og söng. Við fengum góða
gesti og gæddum okkur á brauði sem börnin höfðu bakað í tilefni dagsins. Hér má sjá myndir/pictures frá deginum.
24.01.2014
Á mánudaginn hófu Kristján Geir og Arngrímur Viðar störf við skólann en þeir leysa Hoffu af í fæðingarorlofi.
Þessi breyting er góð fyrir kynjahlutfallið á kennarastofunni og sérstaklega ánægjuleg fyrir Þráinn og okkur hin. Við
bjóðum þá drengi velkomna til starfa.
24.01.2014
Á mánudaginn hófu Kristján Geir og Arngrímur Viðar störf við skólann en þeir ætla að leysa Hoffu af í
fæðingarorlofi. Þessi skipti breyta kynjahlutföllum á kennarastofunni all verulega sem er ágæt tilbreyting fyrir Þráinn og okkur öll.
Við bjóðum þá drengi velkomna til starfa.
08.01.2014
'A vorönn kemur Susanne til okkar á miðvikudögum eins og vant er. Hún fræðir nemendur um eftirfarandi þætti
1. bekkur Líkami minn, flúor, handþvottur, hjálmnotkun, hamingja
2. bekkur Svefn, hamingja og tilfinningar
3. bekkur Svefn, hamingja og tilfinningar
4. bekkur Hamingja, sjálfsmynd, slysavarnir og tannvernd
7. bekkur Tannvernd, ónæmisaðgerð
8. bekkur Hugrekki, hollusta og hreyfing
10. bekkur Kynning á heilsugæslunni og forvarnir ábyrgt kynlíf