16.06.2014
Tónleikasumarið heldur áfram og næstu gestir okkar Fjarðarborg eru þau Ragnheiður Gröndal og Pálmi Gunnarsson.
13.06.2014
Kennarastaða laus hjá okkur í Grunnskólanum
12.06.2014
Það voru hörku tveir róðrar hjá Kára Borgari og áhöfn á Glettingi NS-100 í síðustu viku, en á rúmum
sólarhring komu þau í land með um 20 tonn.
11.06.2014
Strákarnir í Fjarðarborg eru stórhuga í sumar og ætla að bjóða upp á frábæra tónleikadagskrá allar helgar
í júní og júlí, og auðvitað dagana fyrir Bræðslu eins og undanfarin ár. Landsþekktir listamenn koma í heimsókn og okkur
hérna heima gefst tækifæri á að kaupa miða á þetta allt saman og tryggja okkur þannig miða á alla viðburðina, en oft hefur
verið uppselt á þessa viðburði og þá sérstaklega í Bræðsluvikunni.
03.06.2014
Við félagar hjá Já Sæll erum að
opna um helgina og efnum til tónleika með snillingnum honum Bjartmari Guðlaugssyni.
31.05.2014
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014
30.05.2014
Aðalfundur Sveinunga verður haldinn föstudaginn 6. júní kl. 20.00.
28.05.2014
Ungmennafélagið og Slysavarnarfélagið standa saman að stórglæsilegri dagskrá á sjómannadaginn á Borgarfirði eins og allir
bjuggust sennilega við.
22.05.2014
Nú síðastliðna helgi var stór stund hjá yngstu meðlimum UMFB en þá var haldið í Fjarðarbyggð til að taka þátt
í fótboltamóti, en þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma þar sem UMFB heiðrar svona mót með nærveru sinni.
19.05.2014
„Opið hús“ um fjarnám og fræðslumál í Álfacafé, Borgarfirði fimmtudaginn 22. maí. kl. 12-13. Boðið
uppá súpu og brauð.
Dagskrá:
• Kynning á framboði fjarnáms veturinn 2014-2015
• Þjónusta varðandi símenntun, háskólanám og rannsóknir
Verkefnastjóri vaxtarsamnings verður einnig á staðnum.
Allir velkomnir
Austurbrú