14.03.2014
Í síðustu viku var dansnámsskeið hér í skólanum þar sem Bryndís Snjólfsdóttir kenndi nemendum grunnsporin í hinum
ýmsu dönsum.
14.03.2014
Í gær spiluðum við félagsvist í Fjarðarborg með foreldrum og velunnurum.
14.03.2014
Margt smátt gerir eitt stórt. Munum að endurvinna :)
Kveðja nemendur
05.03.2014
Lucas er sjálfvirkt hnoðbretti/hnoðþjarkur sem auðvelt er tileinka sér að nota.
Á okkar þjónustusvæði er oft langt á milli staða og aukin aðstoð er ekki jafn auðfengin og á þéttbýlli stöðum
landsins, getur þá skipt máli að hafa alla þá aðstoð sem völ er á.
04.03.2014
Í dag þriðjudag og á morgun verða foreldraviðtöl í skólanum.
25.02.2014
Nýju búningarnir hjá Ungmennafélagi Borgarfjarðar eru komnir í sölu. Hægt er að panta boli með því að senda
háttvirtum formanni Óttari Má Kárasyni mail á tankurinn@gmail.com og fá þá senda heim,
eða kíkja bara við í Háteigi heima hjá formanninum en alls ekki á morgnana.
24.02.2014
Í síðustu viku kom til okkar þjóðfræðineminn Þórunn Kjartansdóttir. Hún er um þessar mundir að
vinna að kennsluefni í þjóðfræði og fékk að prufa hluta þess með krökkunum. Viðfangsefnið var hefðir og var íslenski
þjóðbúningurinn sértaklega tekinn fyrir. Skoðuðu krakkarnir sögu búningsins, tilurð hans og þróun frá miðri 19.öld
og fram eftir 20. öldinni.
17.02.2014
Í síðustu viku héldu nemendur grunnskólans bingó í Fjarðaborg. Alls mættu tæplega 40 manns en þema kvöldsins var
"sólgleraugu" og setti það skemmtilegan lit á samkomuna.
11.02.2014
Náttúra Íslands er eftirsótt vegna fjölbreytileika hennar, sérstöðu og víðáttu.
07.02.2014
Við erum dugleg hér í skólanum að finna okkur